
Manfred Sauer Þvagpokar
Manfred Sauer GmbH er þýskur lækningatækjaframleiðandi í Lobbach sem sérhæfir sig í hágæða þvagfæravörum og hjálpartækjum hönnuðum af hjólastólanotanda fyrir aðra hjólastólanotendur.

Þvagpokar frá Manfred Sauer
Hönnuður og stofnandi Manfred Sauer hefur sjálfur verið hjólastólanotandi í rúm 60 ár, og byggja vörurnar á þeirri reynslu. Þvagpokarnir eru hannaðir sérstaklega fyrir fólk í hjólastól, en henta einnig vel fyrir þá sem eru uppgangandi.
Pokarnir eru mjúkir og valda hvorki þrýstingssárum né óþægindum. Þeir leggjast þétt að fætinum og sérstakur bakflæðisventill tryggir að þvagið renni hljóðlaust, dreifist jafnt og pokinn bólgni ekki út.
Notendur geta valið úr fjölbreyttu úrvali aukahluta – tappa, ventla, slöngur og festingar – til að aðlaga pokann að sínum þörfum. Hver poki er handleikinn og prófaður af gæðaeftirliti. Prófanir sýna að poki sem merktur er 1300 ml þolir allt að 5000 ml af hröðu innflæði áður en hann springur, sem tryggir hámarks öryggi.
Auk þess býður Manfred Sauer hágæða Nephrostomy-vörur sem notendur eru afar ánægðir með.



Fylgihlutir


Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt