Beint í efni

Manfred Sauer Aftöppunarleggir

Manfred Sauer GmbH er þýskur lækningatækjaframleiðandi í Lobbach sem sérhæfir sig í hágæða þvagfæravörum og hjálpartækjum hönnuðum af hjólastólanotanda fyrir aðra hjólastólanotendur.

iqcath

iQ-Cath aftöppunarleggir


iQ-Cath leggirnir sameina sveigjanleika og sérhannaða endingu sem auðveldar aftöppun fyrir alla notendur. Þeir hafa reynst sérstaklega vel fólki með erfiða þvagrás, t.d. vegna stækkaðs blöðruhálskirtils, krabbameins, fyrirstöðu, skaða á þvagrás eða við reisn.

Leggurinn þrýstir ekki á fyrirstöður heldur fylgir náttúrulegri lögun þvagrásarinnar. Þannig fer hann mjúklega í gegn án þess að valda óþægindum eða skaða.

Allar vörur frá Manfred Sauer eru handskoðaðar og prófaðar til að tryggja hámarks gæði. Fyrirtækið leggur jafnframt áherslu á umhverfis- og loftslagsmál í framleiðslu sinni.

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 16, 30 stk

Manfred Sauer

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 16, 30 stk

Vörunúmer: 9002608

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 12, 30 stk

Manfred Sauer

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 12, 30 stk

Vörunúmer: 9002606

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 14, 30 stk

Manfred Sauer

Aftöppunarleggur IQ-Cath 4304 st 14, 30 stk

Vörunúmer: 9002607

Mailbox

Skráðu þig á póstlistann okkar

og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt

® 2025 Stórkaup