
Ecolab - Heilbrigðisstofnanir
Ecolab er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði hreinlætis-, sótthreinsunar- og vatnsmeðferðarlausna sem hjálpar fyrirtækjum að tryggja hreina, örugga og sjálfbæra starfsemi.
Með nýsköpun, sérfræðiþekkingu og áreiðanlegum vörum styður Ecolab við viðskiptavini í fjölbreyttum atvinnugreinum – allt frá matvælaframleiðslu og heilbrigðisþjónustu til hótela og iðnaðar – með það að markmiði að bæta gæði, draga úr sóun og vernda bæði fólk og umhverfi.
- Ecolab
- Synbiotic
- Sértæk hreinsiefni
- Þvottahús
- Smartpower Mini
- Heilbrigðis stofnanir
- Topclin
- Hótel
- Ræsting
- Eldhús

Ecolab Incidin Oxy S
Breiðvirkt sótthreinsiefni fyrir heilbrigðisstofnanir
- Incidin™ Oxy S er breiðvirkt sótthreinsiefni frá Ecolab sem inniheldur einkaleyfisvarða vetnisperoxíðlausn. Hentar vel til sótthreinsunar á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum.
- Breiðvirkt sótthreinsiefni (bactericidal, fungicidal, yeasticidal, mycobactericidal, virucidal)
- Freyðir lítillega og er tilbúið til notkunar
- Vetnisperoxíð brotnar niður í súrefni og vatn og skilur því ekki eftir leifar af virku efni á yfirborðinu
Incidin



Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt