
Ecolab
Ecolab er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði hreinlætis-, sótthreinsunar- og vatnsmeðferðarlausna sem hjálpar fyrirtækjum að tryggja hreina, örugga og sjálfbæra starfsemi.
Með nýsköpun, sérfræðiþekkingu og áreiðanlegum vörum styður Ecolab við viðskiptavini í fjölbreyttum atvinnugreinum – allt frá matvælaframleiðslu og heilbrigðisþjónustu til hótela og iðnaðar – með það að markmiði að bæta gæði, draga úr sóun og vernda bæði fólk og umhverfi.
- Ecolab
- Synbiotic
- Sértæk hreinsiefni
- Þvottahús
- Smartpower Mini
- Heilbrigðis stofnanir
- Topclin
- Hótel
- Ræsting
- Eldhús
Bæklingar
Ecolab og Stórkaup - Öflugt samstarf
Verndaðu það sem skiptir máli í dag til að tryggja hreinni framtíð
Með vönduðu á vali á hreinsiefnum og lausnum frá Ecolab geta hreinlætisráðgjafar Stórkaups fundið réttu lausnina fyrir þinn rekstur.
Framúrskarandi árangur sem lækkar heildarkostnað og lágmarkar umhverfisáhrif.
Af hverju að velja Ecolab?
Vertu í hópi þriggja milljóna ánægðra viðskiptavina um allan heim.
Ecolab þjónustar meira en 40 atvinnugreinar í yfir 170 löndum með það markmið að tryggja öryggi, rekstrarhagkvæmni, sjálfbærni, vörugæði og ánægju viðskiptavina. Með sérfræðiþekkingu og hágæða lausnum leggjum við sérstaka áherslu á framúrskarandi árangur.
- Auktu hagkvæmni og öryggi: Nákvæmur skömmtunarbúnaður og árangursrík hreinsiefni geta hjálpað þér að lækka heildarkostnað við þrif og tryggja öruggt umhverfi fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk.
- Viðhaltu góðu orðspori: Við hjálpum þér að lágmarka áhættu tengdum matvælaöryggi og hreinlæti til að geta byggt upp sterkt og áreiðanlegt vörumerki og viðhaldið jákvæðu orðspori.
- Náðu sjálfbærnimarkmiðum þínum: Nákvæmur skömmtunarbúnaður Ecolab er hannaður til að draga úr vatns-, efna- og orkunotkun og styðja við þín umhverfismarkmið.
Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt