
Longopac flokkunarlausnir
Með því að notast við Longopac lausnirnar þarf ekki lengur að henda stórum pokum með botnfylli af sorpi. Lausnirnar notast við plastslöngur þar sem einfaldlega er losað það magn sem þarf og nýr endi búinn til með dragbandi.
Þannig auðveldar Longopac losun á sorpi sem og að lágmarka plastnoktun.
Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt