
Te & Kaffi
Espresso Roma Baunir, 16x 400g
Vörunúmer: 9000175
Vörunúmer birgja: ka1037
Í Espresso Roma eru sérvaldar baunategundir sem saman mynda gott jafnvægi, þéttleika og sérstakt bragð. Kaffið er í senn kraftmikið, sætkryddað og mjúkt. Espresso verður kröftugra en hefðbundið uppáhellt kaffi og er undirstaða margra kaffidrykkja, svo sem latte og cappuccino.
Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt