



Nilfisk
Gólfþvottavél, SC351
Vörunúmer: 112623
Vörunúmer birgja: 9087341020
Mest selda gólfþvottavél á Íslandi í dag. Er einstaklega lipur,einföld og hagkvæm í notkun. -Afkastageta 1480/890m2/tími. -Vinnslubreidd 370mm. -Ferks- og óhreinavatnstankur 11 L/11 L. -Hljóðstyrkur: 64db.-Þyngd nettó 48 kg.Snúanlegur bursta- og soghaus auðveldar þrif á stöðum þar sem erfitt er fyrir aðrar vélar að komast að. Undir borð eða inn í þröng rými er leikur einn fyrir SC351 á skila afbragðsgóðum þrifum. AGM battríin skila vinnutíma í 1 klst og 15 mínútur við kjöraðstæður og hleðslutími aðeins 2,5 klst. Allt þetta gerir að verkum að þessi vél er frábær vinnufélagi í öllum aðstæðum. Létt og meðfærileg ásamt samanbrjótanlegu handfangi gera að verkum að vélin er auðveld í notkun.
Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu allt það nýjasta í pósthólfið þitt