Abena
Zinkspray 10%, án/ilms, 100ml, 6 stk/ks
Vörunúmer birgja
1000003933
Lýsing
Zink-spreyið frá ABENA er með 10% sinkoxíði sem myndar þunnt varnarlag á húðina og ver hana gegn ertandi efnum. Einstakt úðabrúsakerfi TLT (Thin Layer Technology) dreifir húðkreminu jafnt og verður áferðin þunn, létt, slétt og góð. Auðvelt í notkun og hægt að úða beint á viðkomandi svæði. Engin þörf er því á líkamlegri snertingu og helst viðkomandi svæði hreint. Zink-spreyið fer hratt inn í húðina og endist lengi. Hentar viðkvæmri húð og hafa húðpróf sýnt að spreyið er mjög milt fyrir húðina. ABENA mælir einkum með smyrslinu fyrir pirraða húð sem þarfnast mildrar umhirðu, til að mynda hjá rúmliggjandi fólki sem er mikið rúmliggjandi og/eða með þvagleka.