Vikan
Vikan þurr/blautmoppa, 40cm, D42, 5 stk/pk grá
Vörunúmer birgja
1000011803
Lýsing
Moppa sem hentar á allar tegundir gólfefna, bæði fyrir þurr- og blautmoppun. Tryggir mikil afköst jafnvel á notuðum og slitnum flötum. Notuð rök til að safna ryki og lausum ögnum. Raka moppan skilur ekki eftir sig vökvaleifar á yfirborðinu heldur myndar rakafilmu sem gufar hratt upp. Rakinn hjálpar til við að safna rykinu og kemur í veg fyrir að ryk þyrlist upp í loftið. Moppan hentar á gólf úr línóleum, vínyl, plasti, gljáðum flísum og lökkuðum við. Má þvo við 95°C, í þurrkara við 55°C. Þolir allt að 500 þvotta. Vikan eru sterk og endingargóð áhöld frá traustum dönskum framleiðanda. Notuð t.d. í frystihúsum, matvælavinnslum og víðar þar sem óhreinindi eru erfið og góðra áhalda er þörf. Svansmerkt