Stórkaup er leiðandi fyrirtæki á sviði heildsölu og dreifingar á Íslandi, með áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt úrval vöru til fyrirtækja og rekstraraðila.
Við sérhæfum okkur í innflutningi og sölu á heilbrigðisvörum, rekstrarvörum, matvörum og áfengi.
Stórkaup leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum gæða vörur, nútímalega þjónustu og áreiðanlegar lausnir sem mæta þörfum hvers og eins.
Með áherslu á skilvirkni vinnum við að því að tryggja langtímaárangur fyrir viðskiptavini okkar og samstarfsaðila.
Hjá Stórkaup starfar samhentur hópur með mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á sínu sviði