Abena

Þvottahanskar, 23x16cm, ultrasonic/lokaðir, 50 stk/pk, 20 pk/ks, hvítir

Minnsta sölueining
20 stk
Vörunúmer
124819
Vörunúmer birgja
491910
Lýsing
Hvítur, einnota, ultrasonic þvottahanski (23x16 cm) úr pólýester fyrir persónulegt hreinlæti. Koma 50 stk/pk og 20 pk/ks. Klúturinn er sérstaklega sterkur þegar bleyttur en um leið verður hann mjög mjúkur og hentar því mjög vel í þvott á viðkvæmum svæðum. Við mælum með að nota nítrílhanska undir þvottahanskann til að vernda notandann gegn bakteríum og vírusum. Settu á þig nítrílhanska, taktu síðan þvottahanska úr pakkanum og settu hann á. Vætið hann með vatni ef þið viljið nota vöru úr bláu línunni okkar sem eru vörur til að þvo með vatni. Ef ekki notið hanskann án þess að setja vatn á en notið vörur úr grænu línunni okkar sem er til að þvo án vatns. Þegar búið er að setja viðeigandi þvottakrem eða sápu á hanskann er sjúklingurinn þveginn um allan líkamann. Hægt er að nota hanskann á báðum hliðum þannig að hægt sé að snúa honum í leiðinni. Eftir notkun skal taka hanskann og henda honum í ruslið.
Bæta við óskalista