Textronic klútarnir henta best með því að úða létt á klútinn eða beint á yfirborðið og þurrka svo yfir strax á eftir. Mjög þéttur klútur sem skilur ekki eftir sig för, hentar sérlega vel á gler, spegla, króm eða á tölvuskjái. Má þvo á 95°C i þvottavél og fara í þvottavél.