Softronic klútarnir henta þurrir, rakir eða blautir eftir því sem við á. Hægt að nota með eða án efna. Áferð Softtronic klútanna gerir það að verkum að þeir draga vel í sig ryk og mikil óhreinindi og henta á allar gerðir yfirborða. Má þvo á 95 °C og fara í þurrkara. Með örtrefjaklútum frá Vermop eru þrif ekkert vandamál. Vönduð samsetning örtrefjanna og framleiðsluferlið tryggir bestu mögulegu útkomuna.