Abena
Umbúðapúði 20x10cm, 25 stk/pk, 12 pk/ks, hvítt með bláu baki, dauðhreinsað
Lýsing
Steríll umbúðapúði, hvítur með blárri bakhlið, 25 stk/pk og 12 pk/ks. Með mikilli rakadrægni og því kjörinn í uppvinnslu og hreinsunar á sárum. Mjúk non-woven hlið sem að liggur að húðinni dregur í sig vessa og vökva. Bláa bakhliðin hönnuð til að anda vel sem er afar mikilvægt í sárauppvinnslu. Hentar vel á miðlungs og/eða mikið vessandi sár. Púðinn hentar einnig vel til að vernda viðkvæm svæði sem eru útsett fyrir þrýstingssárum, til að mynda á sacrum. Ekki hægt að klippa niður.