Fjölnota ryk- og vatnsuga sem að hentar vel í þrif utandyra og í minni framkvæmdum innandyra. Frábær til að nota í bílinn, bílskúrinn eða í vorhreingerningunni í garðinum. Vélina er hægt að nota pokalausa og einfalt er að þrífa tankinn. Kröftug vél (1200W).