Paxxo Longopac

Longopac flokkunarlausnirnar frá Paxxo henta fyrir hvern vinnustað.

Með því að notast við Longopac lausnirnar þarf ekki lengur að henda stórum pokum með botnfylli af sorpi. Lausnirnar notast við plastslöngur þar sem einfaldlega er losað það magn sem þarf og nýr endi búinn til með dragbandi. Þannig auðveldar Longopac losun á sorpi sem og að lágmarka plastnoktun. 


Longopac Bin Bullet

Bin Bullet er glæsileg og einföld hönnun sem fellur vel að hvaða almannarými sem er. Það er mjög auðvelt að lyfta upp tunnunni og losa sorpið í slöngunni á einfaldan og þægilegan hátt. Þessi hönnun er tilvalin fyrir einfaldar sorplausnir á veitingastöðum, í anddyrum hótela, á biðstofum og öðru rýmum þar sem lögð er áhersla á hreint og snyrtilegt umhverfi.

Longopac Bin BulletLongopac Bin Bullet

Longopac Bin multi

Bin Multi flokkunarskáparnir eru fjölhæfar og sveigjanlegar lausnir sem eru tilvaldar fyrir hvaða vinnustað sem er. Þeir eru með stílhreinni hönnun sem fellur vel að flestum rýmum þar sem skilvirk flokkun er nauðsynleg, eins og á göngum, í mötuneytum eða fundarherbergjum. Það er mjög auðvelt að sérsníða þessa lausn að þínum flokkunarþörfum með fjölbreyttu úrvali af flokkunarmerkingum.

Longopac Bin multiLongopac Bin multi

Longopac Stand & Wall

Longopac Stand og Longopac Wall eru lausnir sem henta vel í votrými líkt og eldhús eða á framleiðslugólfið. Lausnirnar fást í þremur mismunandi stærðum og með úrvali af aukahlutum.

Longopac Stand & WallLongopac Stand & Wall

Longopac flex

Ert þú með skáp sem þú vilt nota fyrir flokkun en vilt nýta þér Longopac lausnina? Longopac flex er hannað til þess að koma fyrir í núverandi flokkunarskápum eða sérsmíðuðum lausnum. 

Longopac flexLongopac flex

Longopac slöngur

Loncopac slöngurnar fást í miklu úrvali lita sem auðveldar flokkun á sorpi. Þannig er hægt að nota einn lit fyrir hvern flokk sem stuðlar að því að hver poki rati í rétta flokkunartunnu þegar sorpið er tæmt. 

Smelltu hér til að skoða Longopac slöngurnar

Longopac slöngurLongopac slöngur