Sétt moppa með grófum rauðum þráðum í sem að henta sérlega vel inn á baðherbergi og í búningsklefa þar sem flísar eru. Hentar einnig vel í þrif á grófum eða gljúpum gólfefnum þar sem rauðu þræðirnir líkja eftir grófum bursta sem vinna vel á óhreinindum. Blanda af Polyester og örtrefjum.