Tronic moppan hentar í öll almenn þrif eða þar sem þrif geta verið mikil. Endingargóð og sérlega þykk moppa hentar þar sem að álagið er mikið og oft þarf að grípa til þrifa. Einstök blanda af Polyseter, bómull og örtrefjum gerir það að verkum að moppan endist lengi og þolir þvott á 95°C, hún má einnig fara í þurrkara. Franskur rennilás sem auðveldar notkun og heldur moppunni vel. Notist með moppuhaldara Scandic.