Slétt hvít moppa með þéttum lykkjum allan hringinn sem verndar og þurrkar af listum og slíku. Passar á Scandic Mono moppuhaldara. Mono Ceran moppan hentar sérlega vel til yfirþurrkunar eða til notkunar með minna vatni. Franskur rennilás sem heldur moppunni vel og auðveldar skipti. 5 stk/ks