Gegnsær svartur þurrkuskammtari, skammtar eitt blað í einu. Tryggir að rúllur haldist hreinar og er lokaður til að koma í veg fyrir krosssmit. Festing fylgir með til að festa skammtara á vegg. Færanlegur með handfangi. Hannaður til að koma í veg fyrir að óhreinindi setjist í pappírinn í skammtaranum. Hentar vel í eldhús, líkamsræktarstöðvar, skóla og fleiri staði þar sem auðvelt aðgengi þarf að vera að pappírnum. Þessi skammtari tekur pappír vnr. 132277