Sontara

Iðnaðarþurrkur, Sonatra, pólýester, 1 laga, 42x30,5cm, 250 stk/ks

Minnsta sölueining
1 stk
Vörunúmer
112060
Vörunúmer birgja
6308
Lýsing
Allir klútar eru framleiddir án notkunar bindiefna, kemískra efna eða líms og eru því efnaþolnir. Klútarnir eru umhverfisvænir auk þess að vera viðurkenndir f. matvælageirann. Sontara klútarnir eru gerðir fyrir ýmis verkefni eins og þrifum á herbergjum, flugrými, heilsugæslu og lyfjanotkun. Sterkur klútur til að þurrka af í iðnaði. Sontara er efnaþolið og meðal sterkustu einnota klúta á markaðnum. Dregur í sig margfalt eigin þyngd í vatni og getur tekið í sig bæði olíur og leysiefni. Skilur eftir lágmarks ló og er nógu mjúkur til að fægja hluti/húsgögni. Inniheldur engin mengunarefni og er góður valkostur fyrir notanda meðvitaðan um gæði og sem vill fullkominn þurrkuklút fyrir allar tegundir þurrkunar.
Bæta við óskalista