Nilfisk

Gólfþvottavél SC351

Minnsta sölueining
1 stk
Vörunúmer
112623
Vörunúmer birgja
9087341020
Lýsing
SC351 býður upp á bæði fram- og afturþvott og þurrkun með glæsilegri burstapressu upp á 27 kg. Þessi eiginleiki er afar gagnlegur við þrif á þröngum og fjölmennum svæðum, milli og bak við borð, hillur, húsgögn og önnur svæði.

Ein mest selda gólfþvottavélin á Íslandi.
  • -Vinnslubreidd: 370mm.
  • -Vinnslutími: 90 mínútur
  • -Afkastageta: 890m2 á klukkustund
  • -Fersk- og óhreinavatnstankur: 11L/11L
  • -Hljóðstyrkur: 64db
  • -Þyngd: 43 kg
Bæta við óskalista