Pokafilter fyrir GD930. Þennan filter má ekki bleyta en mikilvægt er að ryksuga og bursta úr honum ryk og önnur óhreinindi sem kunna að setjast í hann til að ending hans sé sem best. Blotni þessir filter er mælt með að skipta honum strax út, hann þéttist ef hann blotnar og getur því skemmt mótor vélarinnar.