Með framúrskarandi þvottaefnum og búnaði tryggjum við sýnilega hreinni útkomu, á sama tíma og við stýrum heildarkostnaði við þvott, þar með talið vatns- og orkunotkun.
Njóttu ferskrar, mjúkrar útkomu í hvert skipti.
Stórkaup hjálpar þér að ná fram gæðum í hæsta flokki fyrir allar gerðir líns með þvottakerfi frá Ecolab.
Sérfræðingar Stórkaup eru þjálfaðir til að finna réttu efnablönduna og kerfið sem hentar þínu umhverfi.
Kynntu þér afkastamiklar þvottalausnir, hannaðar til að skila hreinu og mjúku líni og handklæðum í hvert skipti.
Upplifðu gæði í hverjum þvotti.
Frá því matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau eru borin fram á disk. Stórkaup og Ecolab vinna saman að því að finna lausnina fyrir þig.
Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta og jákvætt orðsport gististaða.
Sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir af líni. Hreinlætisráðgjafar okkar finna réttu efnin fyrir þínar aðstæður. Áþreifanlegur árangur í hverjum þvotti.
Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir. Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld.