Ecolab
Sértæk Hreinsiefni

Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir

Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld. 

Hvort sem áskoranir koma upp í eldhúsum, herbergjum, almenningsrýmum eða á öðrum svæðum þá eigum við hreinsiefni sem létta vinnuna. Kynntu þér Ecolab fyrir hreinni og öruggari framtíð.

  • Upplifðu virkni sértækra hreinsiefna: Efnablöndur hannaðar til þess að ráða auðveldlega við erfið verkefni.

 

  • Sparaðu tíma og fyrirhöfn: Sérhæfð hreinsiefni hönnuð til að stytta vinnutíma og auka skilvirkni.

 

Upplifðu muninn! Saman getum við skapað hreinni framtíð.


Helstu vörur:

Hér fyrir þig, hvar sem þú þarft á okkur að halda

Eldhús

Frá því matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau eru borin fram á disk. Stórkaup og Ecolab vinna saman að því að finna lausnina fyrir þig.

Hótel

Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta og jákvætt orðsport gististaða.

Ræsting

Hækkaðu hreinlætisviðmiðin og stuðlaðu að öryggi og trausti starfsfólks

Þvottahús

Sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir af líni. Hreinlætisráðgjafar okkar finna réttu efnin fyrir þínar aðstæður. Áþreifanlegur árangur í hverjum þvotti.

Sértæk hreinsiefni

Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir. Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld.