Við tryggjum hámarks hreinlæti og fullt samræmi við reglugerðir sem stuðlar að öryggi og trausti meðal starfsfólks.
Í samstarfi við Ecolab býður Stórkaup upp á heildarlausnir með árangursríkum vörum, framúrskarandi þjónustu og aðgangi að leiðbeiningum og fræðslu fyrir notendur.
Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda með lausnir sem mæta þínum þörfum.
Einfaldaðu dagleg þrif: Sérhannaðar efnablöndur sem hraða og einfalda dagleg verkefni.
Frá því matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau eru borin fram á disk. Stórkaup og Ecolab vinna saman að því að finna lausnina fyrir þig.
Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta og jákvætt orðsport gististaða.
Sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir af líni. Hreinlætisráðgjafar okkar finna réttu efnin fyrir þínar aðstæður. Áþreifanlegur árangur í hverjum þvotti.
Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir. Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld.