Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta. Að ná þessu hreinlætisstigi er ekki einfalt verk, þar sem fjölbreytt yfirborð og þjálfun starfsfólks skapar áskoranir.
Með faglegum lausnum og nákvæmum skömmtunarbúnaði gerum við það auðvelt, skilvirkt og hagkvæmt að viðhalda háu hreinlætisstigi.
Við bjóðum upp á heildarlausnir með árangursríkum vörum, framúrskarandi þjónustu og aðgangi að leiðbeiningum og fræðslu fyrir notendur.
Auðveldir verkferlar eru sérsniðnir til að mæta þínum kröfum, með áherslu á skilvirkni og gæði í hvert skipti.
Frá því matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau eru borin fram á disk. Stórkaup og Ecolab vinna saman að því að finna lausnina fyrir þig.
Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta og jákvætt orðsport gististaða.
Sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir af líni. Hreinlætisráðgjafar okkar finna réttu efnin fyrir þínar aðstæður. Áþreifanlegur árangur í hverjum þvotti.
Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir. Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld.