Ecolab
Eldhús

Allt frá því að matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau er borinn fram á disk, vinna Stórkaup og Ecolab saman til að bjóða upp á fjölbreytt úrval lausna fyrir þitt eldhús.

Markmið okkar er að tryggja að hvert horn í eldhúsinu þínu haldist skínandi hreint, og gera matreiðsluna bæði ánægjulega og áhyggjulausa.


Hreinlætis- og uppþvottalausnir

  • Sérfræðilausnir: Með lausnum frá Ecolab getur þú tryggt matvælaöryggi, öryggi starfsmanna, og aukið rekstrarhagkvæmni.

 

  • Hagkvæm nálgun: Uppgötvaðu falinn kostnað, eins og aukna vatns- og orkueyðslu vegna endurþvotta, og sparaðu meira.

Matvælaöryggislausnir

  • Auðveld innleiðing: Einfaldaðu matvælaöryggisferla með lausnum sem eru auðveldar í innleiðingu.

 

  • Aukin hagkvæmni: Forgangsraðaðu mikilvægustu verkefnum teymisins þíns til að bæta hagkvæmni í rekstri.

Afrekaðu meira

  • Hreinn eldhúsbúnaður: Haltu pottum og pönnum tandurhreinum.

 

  • Gljáandi diskar og borðbúnaður: Tryggðu að diskar og annar borðbúnaður sé ávallt hreinn.

 

  • Hámarks þrifaárangur: Framúrskarandi þrifaárangur á góðu verði.

 

  • Ánægðir starfsmenn: Auktu ánægju starfsfólksins með því að lágmarka beina snertingu við hreinsiefni.

 

  • Komdu í veg fyrir krosssmit: Forðastu krosssmit með áreiðanlegum lausnum okkar.

Ecolab Kitchenpro


Ecolab Solid


Hér fyrir þig, hvar sem þú þarft á okkur að halda

Eldhús

Frá því matvæli koma inn í eldhúsið og þar til þau eru borin fram á disk. Stórkaup og Ecolab vinna saman að því að finna lausnina fyrir þig.

Hótel

Hrein og þægileg herbergi eru lykilatriði fyrir ánægju gesta og jákvætt orðsport gististaða.

Ræsting

Hækkaðu hreinlætisviðmiðin og stuðlaðu að öryggi og trausti starfsfólks

Þvottahús

Sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir af líni. Hreinlætisráðgjafar okkar finna réttu efnin fyrir þínar aðstæður. Áþreifanlegur árangur í hverjum þvotti.

Sértæk hreinsiefni

Sérstakar áskoranir þurfa sérhæfðar lausnir. Hjá Stórkaup færðu sértæk hreinsiefni frá Ecolab sem gera erfið verkefni einföld.