Teygjanlegar netbuxur, með skálmum, úr mjúku efni sem andar og fylgir lögun líkamans. Buxurnar líta út eins og venjuleg nærföt. Teygjanlega efnið og prjónabyggingin halda umbúðunum / bleiunni nálægt líkamanum og tryggja lekaöryggi. Vörurna má þvo allt að 100 sinnum og hafur því mikla kostnaðarhagkvæmni vegna lengri endingartíma. Abri-Fix Pants Super er með litakóða í mittisbandinu að innan sem sýnir stærð og vöruheiti, þvottaleiðbeiningar og efnissamsetningu. 97% pólýester, 3% elastan. Það eru 3 stk/pk og 20 pk/ks.