Hágæða og nútímalegar buxnableiur sem maður klæðist eins og um hefðbundin undirföt sé að ræða. Buxurnar eru framleiddar úr undurmjúku efni sem hleypir gufu í gegn og temprar þar með raka og hita. Þær leggjast mjög vel að líkama og mitti sem minnkar hættu á leka. Buxurnar henta mjög vel þeim sem eru á ferðinni og geta hjálpað sér sjálfir. Top-Dry kerfið tryggir að yfirborð vörunnar er alltaf þurrt sem kemur í veg fyrir að raki liggi við húð. 360° Lekavörn kemur í veg fyrir leka hjá liggjandi einstaklingum ásamt mjög hraðvirkum uppsogseiginleika gagnvart vökva. Lyktarkerfið lámarkar óþægindi vegna lyktar. Rakamælir segir til um hversu mikið er eftir af líftíma vörunnar og kemur í veg fyrir ótímabær skipti. Það eru 16 stk/pk og 6 pk/ks.