Sótt er um með því að fylla út umsókn „Umsókn um viðskipti“ í fæti síðunnar.
Fyrstu skrefin eru að búa til lykilorð inn á „Lykilorð“ slá inn netfangið og talna/stafarununa og bíða eftir pósti til að gera nýtt lykilorð, Athugið að stundum fer pósturinn í ruslpóstinn.
Viðskiptavinir skrá sig inn í vefverslunina með netfangi og lykilorði. „Innskráning“ er efst í hægra horni síðunnar.
Viðskiptavinir Stórkaups geta skráð sig inn í vefverslunina með því að fara í „Innskráning“ efst í hægra horninu á síðunni. Þegar viðskiptavinur er innskráður getur hann hafist handa við að versla vörur.
Já, það er val á milli að borga vörur í vefverslunni með korti í stað þess að setja í reikning.
Hægt er að breyta lykilorði undir „Mínar síður“ þegar viðskiptavinur er innskráður, annars er það sama ferli og þegar viðskiptavinur skráir sig í fyrsta sinn. „Breyta lykilorði“
Hægt er að sjá síðustu pantanir undir „Mínar síður/Mínar pantanir“
Pantanir yfir 25.000 kr. m/vsk hafa engan sendingakostnað. Pantanir undir 25.000 kr. m/vsk bera 3.000 kr. sendingakostnað. Það er alltaf frítt að sækja vörurnar í Skútuvog 9.
Það eru margar leiðir til þess. Síminn er 515 1500 og þjónustuverið svarar póstfanginu storkaup@storkaup.is Einnig er hægt að hafa beint samband við viðeigandi starfsmann „Mannauður“
Ef vara er gölluð eða rangt afgreidd skal kaupandi, innan tveggja sólarhringa, koma á framfæri ábendingu um það til Stórkaups á netfangið storkaup@storkaup.is