Afhendingarmöguleikar


Stórkaup býður upp á að vörur sem pantaðar eru séu sóttar í Skútuvog 9 eða þær sendar á afhendingarstað.

  • Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem gerðar eru fyrir klukkan 14:00 berast næsta virka dag.
  • Pantanir utan höfuðborgarsvæðisins sem gerðar eru fyrir klukkan 14:00 eru afgreiddar til Eimskip næsta virka dag sem svo kemur pöntuninni á afhendingarstað.
  • Sóttar pantanir eru tilbúnar til afgreiðslu 4 klukkutímum eftir pöntun.

 

Pantanir yfir 25.000 kr. m/vsk hafa engan sendingakostnað.

Pantanir undir 25.000 kr. m/vsk hafa sendingakostnað upp á 3.000 kr.

Viðskiptavinir Sjúkratrygginga Íslands geta valið á milli þess að sækja vörur sínar í Skútuvog 9 eða fá heimsent sér að kostnaðarlausu.