ABENA er rótgróið danskt fjölskyldufyrirtæki sem leggur áherslu á að framleiða gæðavörur til þess fallnar að auka lífsgæði notenda og alltaf með sjálfbærni í huga. Sterk arfleið og djúp sérfræðikunnátta einkennir fyrirtækið og þjónustu þess.
ABENA býður upp á fjölbreytt vöruúrval sem kemur til móts við mismunandi þarfir viðskiptavina innan heilbrigðisþjónustu, fyrirtækja- og veitingareksturs, þrifaþjónustu, smásölu og fleira.
Smelltu hér til þess að skoða heimasíðu ABENA